Framtíð Skálholts
21.10.2013
Laugardaginn 19. október var haldið málþing á Skálholti um framtíð staðarins vegna hugmynda um byggingu tilgátuhúss á Skálholtsstað. Forstöðumaður RMF var fenginn til að setja þær hugmyndir í samhengi við þróun íslenskra ferðamála. Erindið má finna hér, en glærur og myndir sem vísað er til í erindi má finna hér.


Norðurslóð 2 (E-hús-206)
600 Akureyri