RMF þróar námsviðmið í samvinnu við Háskólann á Hólum og SAF

RMF hlaut árið 2012 styrk frá Leonardo sjóð ESB til að þróa námsmarkmið með stofnunum í Póllandi og Grikklandi. Í samvinnu við Háskólann á Hólum og Samtök ferðaþjónustunnar innanlands lauk verkinu með þeim námsmarkmiðum sem hér má finna er kemur að námskeiðum í þróun þjónustu á náttúrusvæðum. Yfirlit yfir Leonardo verkefnið má finna hér:

Learning Outcomes
Gestristni í Grikklandi - Life Long Learning Programme Report Iceland