25.11.2013
Í nóvember mánuði hefur undirbúningur staðið vegna lokafundar meðal hagsmunaaðila í ferðaþjónustu í Rangárþingi Ytra, Eystra, Ásahreppi, Skaftárhreppi og Mýrdal vegna frumverkefnis um kortlagningu auðlinda ferðaþjónustu á svæðinu.
Lesa meira
21.10.2013
Laugardaginn 19. október var haldið málþing á Skálholti um framtíð staðarins vegna hugmynda um byggingu tilgátuhúss á Skálholtsstað.
Lesa meira
15.10.2013
Staða þekkingar á ferðaþjónustu. Haldin fimmtudaginn 24. október kl. 17.00-18.00.
Lesa meira
01.10.2013
Dagana 9.-11. október var haldin sameiginleg vinnusmiðja þeirra rannsóknarverkefna sem í gangi eru hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála á Húsavík. Unnið var á ensku, enda starfsfólk RMF af ýmsu þjóðerni og verkefni rýnd og rædd í þaula.
Lesa meira
13.09.2013
Ferðamál á Íslandi er fyrsta rit sinnar tegundar á íslensku; heildstætt grundvallarrit sem tekur á ferðamálum í víðu samhengi.
Lesa meira
19.08.2013
Rannsóknamiðstöð ferðamála hefur látið vinna nýja heimasíðu sem fer í loftið 15. ágúst.
Lesa meira
01.06.2013
Forstöðumaður RMF var andmælandi í fyrstu doktorsvörn í ferðamálafræði frá háskóla í Svíþjóð í nýliðnum mánuði. Ferðamál hafa vissulega verið viðfangsefni doktorsritgerða við sænska háskóla áður, þá helst í landfræði- eða viðskiptafræðideildum. Doktorsritgerð Patrick Brouder er hinsvegar sú fyrsta sem er úr ferðamáladeild sem bíður doktor
Lesa meira
01.05.2013
Listaháskóli Íslands stóð fyrir Hugarflugi í annað sinn dagana 15.-16. maí 2013. Á ráðstefnunni voru í boði tvær málstofur um ferðamál undir titlinum Ylrækt rísómatískra sprota: Ferðaþjónusta í nýju ljósi.
Lesa meira
01.05.2013
Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) er starfrækt af Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri, Háskólanum að Hólum, Samtökum ferðaþjónustunnar og Ferðamálastofu, með það að markmiði að efla rannsóknir, samstarf og menntun í ferðamálafræði.
Lesa meira
01.04.2013
Á ársfundi Byggðastofnunnar, sem haldin verður 5. apríl að Miðgarði í Skagafirði, mun forstöðumaður RMF halda erindi undir yfirskriftinni „Ferðaþjónusta sem ylrækt - Ný hugsun fyrir uppbyggingu í byggða“.
Lesa meira