Fréttir

Nærandi ferðaþjónusta - kall eftir greinum í sérhefti FerNor

Tímaritið Ferðamál á norðurslóðum auglýsir eftir greinum í sérhefti um nærandi ferðaþjónustu á norðurslóðum. Opið er fyrir innsendingar greina út desember 2024.
Lesa meira

Airbnb starfsemi í dreifbýli

Ný samantektarskýrsla var að koma út með helstu niðurstöðum úr norrænni rannsókn á starfsemi Airbnb í dreifbýli, með sérstakri áherslu á niðurstöðum frá Norðurlandi.
Lesa meira

Styrkur til rannsóknar á samfélagslegum þáttum ferðamannaleiða

RMF hlaut á dögunum úthlutun úr Byggðarannsóknasjóði fyrir rannsókn á samfélagslegum þáttum ferðamannaleiða í dreifðum byggðum. Rannsóknin beinir sjónum að tveimur svæðum Norðurstrandarleiðar.
Lesa meira

Styrkur til rannsóknar á akstursferðamennsku um fáfarnar slóðir

RMF hlaut á dögunum úthlutun úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar fyrir rannsókn á umferð ferðamanna um dreifbýli Norðurstrandaleiðar. Rannsóknin verður framkvæmd sumar og haust 2024.
Lesa meira

Rögnvaldur Ólafsson – minning

Í dag, 19 mars, er jarðsunginn Rögnvaldur Ólafsson, fyrrverandi formaður stjórnar RMF sem lést þann 1. mars sl.
Lesa meira

Samtal um rannsóknir við Ferðamálastofu og Háskóla Íslands

Í vikunni efndi RMF til samtals um rannsóknir með ferðamálastjóra, forstöðumanni rannsókna- og tölfræðisviðs Ferðamálastofu og starfsfólki land- og ferðamálafræði Háskóla Íslands.
Lesa meira

Ný skýrsla um ábyrga eyjaferðaþjónustu komin út

Í skýrslunni er farið yfir helstu niðurstöður úr viðamikilli rannsókn á ferðaþjónustu í Grímsey og Hrísey.
Lesa meira

Kall eftir erindum - Akstursferðamennska í dreifbýli

RMF kallar eftir ágripum að erindum fyrir málstofu um akstursferðamennsku. Málstofan er hluti Nordic Symposium ráðstefnunnar sem haldin verður í Stavanger, Noregi í haust.
Lesa meira

Irene Carbone - starfsnemi á RMF

Irene Carbone er nýr starfsnemi á Akureyrarskrifstofu RMF. Irene hefur nýlokið MA námi í félagsvísindum frá háskólanum í Bologna á Ítalíu en starfsnáminu á RMF mun hún rannsaka áhrif COVID-19 á lítil og meðalstór fyrirtæki í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Námskeiðsvika um ábyrga ferðaþjónustu

Dagana 18-22 mars standa tíu Norrænir háskólar og rannsóknastofnanir fyrir námskeiði á netinu um ábyrga ferðaþjónustu. Ekki þarf ekki að skuldbinda sig til þátttöku alla vikuna heldur er hægt að velja úr og taka þátt í því sem vekur áhuga.
Lesa meira